Niðurstöður atkvæðagreiðslna á 67. þingi Norðurlandaráðs 2015

Niðurstöður allra atkvæðagreiðslna á 67. þingi Norðurlandaráðs 2015 í Reykjavík

Atkvæðagreiðsla samkvæmt  57. gr. starfsreglnanna:

 

5.1: Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt greiðslufyrirkomulag í öldrunarþjónustu sem veitir öldruðum valfrelsi, A 1596/välfärd

32 greiddu atkvæði með, 41 á móti. Enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1956/välfärd voru samþykkt – ENGAR AÐGERÐIR

 

5.2: Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna heilsugæslu án stjórnsýsluhindrana,  A 1598/välfärd

35 greiddu atkvæði með, 39 á móti. Enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1958/välfärd voru samþykkt – ENGAR AÐGERÐIR

 

18.1: Nefndarálit um þingmannatillögu um aðgerðir til að vinna áfram með hugmyndina um norrænt sambandsríki,  A 1633/presidiet, fyrirvari

51 greiddi atkvæði með, 18 á móti. Enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1633/presidiet voru samþykkt – ENGAR AÐGERÐIR

 

18.2: Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um breytingar á Samningnum um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir og dýralækna (Arjeplog–samningnum),  B 304/velfærd

69 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi B 304/velfærd voru samþykkt – Tilmæli 9/2015

 

18.3: Nefndarálit um þingmannatillögu um að auka norrænt samstarf um reglur um au pair–vist í löndunum,  A 1619/velfærd

69 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1619/velfærd voru samþykkt – Tilmæli 10/2015

 

18.4: Nefndartillaga um velferðarþjónustu í dreifbýli á Norðurlöndum,  A 1622/velferd

68 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1622/velfærd voru samþykkt – Tilmæli 11/2015

 

18.5: Nefndartillaga um geðheilsu barna og ungmenna á Norðurlöndum, A 1643/velferd

68 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1643/velfærd voru samþykkt – Tilmæli 12/2015

 

18.6 Nefndartillaga um fullorðna sem búa við síðbúnar afleiðingar kynferðislegs ofbeldis í æsku, A 1645/velferd

71 greiddi atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1645/velfærd voru samþykkt – Tilmæli 13/2015

 

18.7: Þingmannatillaga um að auka þekkingu á fíknivanda og bæta meðferð við fíkn með samstarfi í norrænu rannsóknaneti, A 1644/välfärd

68 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1644/velfærd voru samþykkt – Tilmæli 14/2015

 

18.8: Nefndarálit um þingmannatillögu um að auka norrænt samstarf um að verja norrænar vatnsauðlindir, A 1618/miljö

69 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli umhverfis- og auðlindanefndar varðandi (A 1618/miljö) voru samþykkt – Tilmæli 15/2015, Tilmæli 16/2015

 

18.9: Nefndartillaga um norrænt skilagjaldskerfi A 1658/miljø

68 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli umhverfis- og auðlindanefndar varðandi A 1658/miljø voru samþykkt – Tilmæli 17/2015, Tilmæli 18/2015. Tilmæli 18/2015, Tilmæli 20/2015

 

18.10: Forsætisnefndartillaga um viðmiðunarreglur Norðurlandaráðs um samstarf við sambandsþing og héraðsþing í Rússlandi, A 1659/præsidiet 

71 greiddi atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1659/præsidiet voru samþykkt – IB 1/2015

 

18.11: Þingmannatillaga um að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki A 1634/præsidiet, tveir fyrirvarar –  Atkvæðagreiðsla hefst á því að greidd eru atkvæði um breytingatillögur sem eru ósamræmanlegar aðaltillögunni þar til aðeins ein þeirra stendur eftir. Að lokum stendur valið um hana eða aðaltillöguna.

1. atkvæðagreiðsla: 29 greiddu atkvæði með, 38 á móti og 3 sátu hjá.

Lokaatkvæðagreiðsla: 10 greiddu atkvæði með, 38 á móti og 21 sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1634/præsidiet voru samþykkt – IB 2/2015, Tilmæli 21/2015

 

18.2: Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um endurskoðun á reglum um verðlaun Norðurlandaráðs B 303/præsidiet

63 greiddu atkvæði með, 1 á móti og 1 sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar varðandi B 303/præsidiet voru samþykkt – Tilmæli 22/2015

 

18.13: Nefndarálit um þingmannatillögu um öfluga og frjálsa fjölmiðla á Norðurlöndum, A 1636/kultur, fyrirvari

48 greiddu atkvæði með, 17 á móti og 4 sátu hjá.

Tilmæli eftirlitsnefndar varðandi A 1636/kultur voru samþykkt – Tilmæli 23/2015

 

18.14: Nefndarálit um þingmannatillögu um stofnun alþjóðlegrar, samískrar kvikmyndastofnunar (ISF) á Norðurlöndum, A 1637/kultur, fyrirvari

55 greiddu atkvæði með, 15 á móti. Enginn sat hjá.

Tilmæli eftirlitsnefndar varðandi A 1637/kultur voru samþykkt – Tilmæli 24/2015, Tilmæli 25/2015

 

18.15: Nefndarálit um þingmannatillögu um sameiginleg innkaup opinberra stofnana á Norðurlöndum A 1605/næring

68 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá. Einn sat hjá.

Tilmæli eftirlitsnefndar varðandi A 1605/næring voru samþykkt – Tilmæli 26/2015

 

18.16: Nefndartillaga um Norrænu menningarskólatöskuna. 1646/kultur

67 greiddu atkvæði með, 1 á móti og 2 sátu hjá.

Tilmæli eftirlitsnefndar varðandi A 1646/kultur voru samþykkt – Tilmæli 27/2015

 

18.17: Nefndarálit um fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2016 B 302/præsidiet

69 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar varðandi B 302/præsidiet voru samþykkt – Tilmæli 28/2015

 

18.18: Forsætisnefndartillaga um nýja nefndatilhögun A 1663/præsidiet

69 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli velferðarnefndarinnar varðandi A 1663/præsidiet voru samþykkt – IB 3/2015