Niðurstöður atkvæðagreiðslna á 66. þingi Norðurlandaráðs 2014

Niðurstöður allra atkvæðagreiðslna á 66. þingi Norðurlandaráðs 2014 í Stokkhólmi

Nefndarálit um heildarfjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2015  (B 297/præsidiet;  C 2/2014)

37 greiddu atkvæði með, 31 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli forsætisnefndar varðandi (B 297/præsidietC 2/2014) voru samþykkt – Tilmæli 17/2014

 

Ráðherranefndartillaga um nýja samstarfsáætlun um málefni norðurskautssvæðisins, (B 298/presidiet) 

50 greiddu atkvæði með, enginn á móti og 6 sátu hjá.

Tilmæli forsætisnefndar varðandi ((B 298/præsidiet) voru samþykkt – Tilmæli 18/2014

 

Nefndartillaga um beitingu 8 ára-reglunnar, (A 1616/KK) 

50 greiddu atkvæði með, enginn á móti og 1 sat hjá.

Tilmæli eftirlitsnefndar varðandi (A 1616/KK) voru samþykkt – Tilmæli 19/2014

 

Nefndartilllaga um stjórnun sameiginlegra fiskistofna, (A 1625/miljø)

43 greiddu atkvæði með, 12 á móti og 1 sat hjá.

Tilmæli umhverfis- og auðlindanefndar varðandi (A 1625/miljø) voru samþykkt – Tilmæli 20/2014

 

Nefndartillaga um orkugeymslu sem tæki í stefnumótun um loftslagsmálefni (A 1620/miljø)

58 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli umhverfis- og auðlindanefndar varðandi (A 1620/miljø) voru samþykkt – Tilmæli 21/2014

 

Nefndarálit um Þingmannatillögu um framhaldi á norrænu samstarfi til að stöðva útbreiðslu marðarhunda (A 1595/miljø)

57 greiddu atkvæði með, enginn á móti og 1 sat hjá.

Tilmæli umhverfis- og auðlindanefndar varðandi (A 1595/miljø) voru samþykkt – Tilmæli 22/2014, Tilmæli 23/2014 og Tilmæli 24/2014

 

Nefndarálit um sjálfbærnivottun ferðamannastaða (A 1621/miljø)

58 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli umhverfis- og auðlindanefndar varðandi (A 1621/miljø) voru samþykkt – Tilmæli 25/2014


Nefndartillaga um símenntun (A 1627/kultur)

54 greiddu atkvæði með, enginn á móti og 4 sátu hjá.

Tilmæli menningar- og menntamálanefndar varðandi (A 1627/kultur) voru því samþykkt – Tilmæli 26/2014

 

Nefndartillaga um eflingu norræns samstarfs um keppnis- og almenningsíþróttir (A 1628/kultur)

60 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli menningar- og menntamálanefndar varðandi (A 1628/kultur) voru því samþykkt – Tilmæli 27/2014

 

Nefndartillaga um mikilvægi tungumálaskilnings fyrir hreyfanleika á sameiginlegum vinnumarkaði Norðurlanda (A 1632/näring)

58 greiddu atkvæði með, 1 á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli efnahags- og viðskiptanefndar varðandi (A 1632/näring) voru því samþykkt – Tilmæli 28/201

 

Ráðherranefndartillaga um nýja samstarfsáætlun í jafnréttismálum fyrir tímabilið 2015–2018 (B 299/medborger)

58 greiddu atkvæði með, enginn á móti og enginn sat hjá.

Tilmæli borgara- og neytendanefndar varðandi (B 299/medborger) voru því samþykkt – Tilmæli 29/2014