Hagnýtar upplýsingar um þing Norðurlandaráðs 2019

Sveriges Riksdag
Photographer
Johannes Jansson/norden.org
Hér má finna hagnýtar upplýsingar um þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi.

Fundaherbergi

Þinghús Svía, inngangur: Norrbro 1A og Norrbro 1B.

Innskráning

Inngangur Norrbro 1A og Norrbro 1B. Skráningarborðið er við Riksplan í austurhluta þinghússins (RÖ). 
 

Barmmerki 

Allir þátttakendur fá barmmerki við skráningu, sem af öryggisástæðum skal hafa sýnilegt í barminum meðan á þinginu stendur. 
 

Skráning blaðamanna

Sjá upplýsingar fyrir fjölmiðla:
 

Þráðlaus nettenging

Net: NordiskaRadet2019

Lykilorð: WelcomeNR
 

Upplýsingar

Upplýsingar og almennar spurningar, Kammarfoajén: +46 76 103 61 08

Sænska skrifstofan

Skrifstofa Norðurlandaráðs

Mads Nyholm Hovmand +45 2248 3374
 

Matts Lindqvist, +45 2969 2905

Þingið á samfélagsmiðlum

Taktu þátt í umræðunni um norræn stjórnmál með því að nota myllumerkin okkar: #nrsession og#nrpol. Deildu efninu okkar á samfélagsmiðlum með því að fylgja okkur á:

Reykingar

Reykingar eru bannaðar í húsakynnum þingsins.
 

Neyðaraðstoð

+46 (0)8 786 4112

Veitingar

Matsala með sjálfsafgreiðslu er í anddyri vesturhluta þinghússins, við innganginn (RV2) og er opin kl. 11:00–14:00. Á hæðinni fyrir neðan þingsalinn er kaffistofa (RV3) þar sem hægt er að fá kaffi og með því eða léttan hádegisverð.

Fyrir þingmenn Norðurlandaráðs og embættismenn er borinn fram hádegismatur í Sammanbindingsbanan frá þriðjudegi til fimmtudags. Það eru einnig veitingar fyrir utan fundarherbergin.

Leigubílar

Fjölmiðlar

Tengiliður, Matts Lindqvist, +45 2969 2905