Hlustum á börn og ungmenni! - Lokaráðstefna „Nordisk 0-24“

04.06.20 | Viðburður
Demokrati for unge liv
Photographer
norden.org
Hvernig er hægt að skapa samhæft og heildrænt þjónustutilboð sem hentar börnum og ungmennum í áhættuhópum og fjölskyldum þeirra? Þetta hefur verið grundvöllur norræna verkefnisins „Þverfagleg samræming úrræða fyrir börn og ungmenni í áhættuhópum“. Á ráðstefnunni munu þátttakendur miðla reynslu og sýna dæmi frá verkefnum landanna. Markmið ráðstefnunnar er að hvetja til meiri samræmingar þannig að börn og ungmenni fái þá aðstoð sem þau þurfa. Verkefnið sýnir fram á hversu mikilvægt er að reynsla barna og ungmenna sé grundvöllur þess stuðnings sem þau fá.

Upplýsingar

Dates
04.06.2020
Time
09:00 - 16:30
Location

Radisson Blu Plaza Hotel, Oslo
Sonja Henies plass 3
0185 Oslo
Noregur

Type
Ráðstefna