Þetta innihald er ekki til á því tungumáli sem þú hefur valið, því sýnum við innihaldið á dönsku .

Efni

07.11.19 | Fréttir

Norrænar loftslagsaðgerðavikur í desember

Hittið okkur í Stokkhólmi 2.-13. desember meðan loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur og ræðum um það hvernig Norðurlöndin geta farið í raunverulegar loftslagsaðgerðir.

30.10.19 | Fréttir

Fögur orð eru ekki lengur nóg

Átta forsætisráðherrar og níu fulltrúar norrænna ungmennahreyfinga komu saman á umræðufundi um sjálfbærni í Stokkhólmi á miðvikudag. Forsætisráðherrarnir buðu til fundarins. Unga fólkið spurði margra spurninga og ráðherrarnir hlustuðu og svöruðu.

18.10.13 | Yfirlýsing

Handlingsprogram för det nordiska energisamarbetet 2014 – 2017

Kommuniké från MR-E i Stockholm, 18 oktober 2013

21.08.18 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um orkumál

Norrænt samstarf um orkumál er einstakt í heiminum og á sér langa sögu. Fyrsta skrefið í þessu samstarfi var tekið fyrir meira en 100 árum þegar lagður var neðansjávarstrengur milli Svíþjóðar og Danmerkur árið 1915.