Þetta innihald er ekki til á því tungumáli sem þú hefur valið, því sýnum við innihaldið á Danska.

Efni

02.07.20 | Fréttir

COVID-19 hefur leitt til gremju og óvissu meðal íbúa landamærasvæða

Þær ólíku takmarkanir sem norrænu ríkin hafa gripið til í baráttunni gegn COVID-19 hafa skapað mikla óvissu og gremju meðal margra íbúa á landamærasvæðum. Þetta sýnir kortlagning Stjórnsýsluhindranaráðsins.

25.06.20 | Fréttir

Afnema ber tímamismun á Norðurlöndum

Norðurlandaráð ætti að þrýsta á að tekinn verði upp sami tími alls staðar á Norðurlöndum á meginlandinu. Þetta segir norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin.

13.04.18 | Yfirlýsing

Joint Nordic Declaration on Fair Competition and Fair Working Conditions

At the meeting of the Nordic Council of Ministers for Labour in Stockholm on 13 April 2018, we – the Nordic Ministers for Employment and Labour – discussed fair competition and fair working conditions from a Nordic perspective.

27.03.20 | Upplýsingar

Hér er má fylgjast með áhrifum kórónuveirufaraldursins á vinnumarkað norrænu ríkjanna

Kórónuveiran hefur sett mark sitt á Norðurlöndin. Aðgerðir til þess að draga úr smiti hafa áhrif á allt samfélagið - einnig vinnumarkaðinn.