Almedalsvikan 2021- Hver hafa áhrif kórónuveirufaraldursins verið á norrænt samstarf?

06.07.21 | Viðburður
Covid daily life

Covid daily life

Photographer
Ricky John Molloy/Norden.org
Norðurlönd ætla sér að verða samþættasta svæði heims. Frjáls för, menningarsamstarf og verslun milli norrænu landanna hefur styrkt okkur.

Upplýsingar

Dates
06.07.2021
Time
13:00 - 13:45
Type
Online

Horfa á beina útsendingu:

  • Monica Wirkkala, aðstoðarforstjóri Svenska institutet

  • Alexander Mörk-Eidem, leikhússtjóri Kungliga Dramatiska Teatern

  • Elisabet Dahlin, umboðsmaður barna í Svíþjóð

Fundarstjóri: Tara Moshizi

Frummælendur

  • Krister Nilsson, ráðuneytisstjóri fyrir Önnu Hallberg (S)

  • Anna Sophie Liebst, verkefnisstjóri hjá Info Norden

  • Monica Wirkkala, aðstoðarforstjóri Svenska institutet

  • Alexander Mörk-Eidem, leikhússtjóri Dramaten

  • Elisabet Dahlin, umboðsmaður barna í Svíþjóð
     

Fundarstjóri: Tara Moshizi