Efni

12.03.21 | Fréttir

Dagur Norðurlanda – er ljós í myrkrinu?

Norræna ráðherranefndin fagnar hálfrar aldar afmæli á árinu 2021. Af því tilefni verða haldnir fimm rafrænir fundir á degi Norðurlanda hinn 23. mars þar sem tekin verða fyrir fimm þemu sem hafa þýðingu fyrir íbúa Norðurlanda og sem eru mikilvægur liður í því að Norðurlönd verði samþætta...

03.03.21 | Fréttir

Þannig tökumst við á við skort á talnagögnum sem ná yfir landamæri

Allt í einu bæði sést og heyrist í þeim tugum þúsunda sem eru vön að ferðast yfir norræn landamæri vegna vinnu sinnar. Lokuð landamæri af völdum kórónuveirufaraldursins hafa haft áhrif á líf þessa fólks og tekjur – en einnig orðið til þess að kastljósið beinist nú að skipulagsvanda í no...

09.03.21 | Upplýsingar

Dagur Norðurlanda 2021

Norræna ráðherranefndin fagnar fimmtíu ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni var efnt til fimm umræðufunda á degi Norðurlanda 23. mars þar sem við ræddum hverju Norðurlöndin hafa áorkað í sameiningu og það sem lykilfólkið leggur áherslu um þessar mundir.