Efni

  Upplýsingar
  19.09.22 | Upplýsingar

  Norðurlandaráð tók þátt í norrænu lýðræðishátíðunum

  Í sumar hefur Norðurlandaráð verið viðstatt norrænu lýðræðishátíðirnar fimm og staðið fyrir umræðuröð þar sem sérstaklega hefur verið fjallað um það hvað hvernig norrænu samstarfi eigi að vera háttað í framtíðinni. Umræðuröðin er liður í 70 ára afmælisfögnuði Norðurlandaráðs.

  Fréttir
  Viðburðir