Efni

27.04.21 | Fréttir

Norðurlandaráð hefur formlegt samstarf við Evrópuþingið

Norðurlandaráð hefur hafið formleg tengsl við Evrópuþingið. Fyrsti fundur samstarfsins var nýlega haldinn rafrænt en þar komu aðilar sér saman um ramma samstarfsins. Í framtíðinni munu Norðurlandaráð og Evrópuþingið hittast formlega einu sinni á ári.

15.04.21 | Fréttir

Áhyggjur af rafrænni auðkenningarskipan norrænu landanna

Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin hefur áhyggjur af framgangi NOBID-verkefnisins. Gagnkvæm viðurkenning á hinum rafrænu auðkennum landanna er háð því að öll norrænu löndin tryggi að hægt verði að tengja rafræn auðkenni þeirra hinum löndunum í sameiginlegu kerfi. Nefndin hefur áhyggju...