Norðurlandaráð

Norðurlandaráð er þingmannavettvangur í opinberu norrænu samstarfi. Norðurlandaráð var stofnað árið 1952. Ráðið skipa 87 þingmenn frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi.
Hvernig getum við aðstoðað þig?
- Verðlaun Norðurlandaráðs
- Fulltrúar Norðurlandaráðs
- Norðurlandaráðsmál
- Norðurlandaráðsþing
- Stofnanir
- Fundir og fundargerðir