Efni

10.05.19 | Fréttir

Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019

13 listamenn og hópar sem skapað hafa einstakar tónlistarupplifanir eru tilnefndir til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Í hópi tilnefndra eru fiðluleikarar, söngvarar,kór- og hljómsveitarstjórar, tónlistarhópar og einn munnhörpukvartett. Verðlaununum er ætlað að vekja athygli á ...

07.05.19 | Fréttir

Susanna Mälkki kynnir tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019 þann 10. maí í Helsinki

Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2019 verða kynntar þann 10. maí klukkan 18:00 (að finnskum tíma) í tengslum við tónleika í tónlistarhúsi Helsinkiborgar, þar sem fram koma Fílharmóníusveitin í Helsinki, Susanna Mälkki og Christian Tetzlaff.