Efni

02.04.20 | Fréttir

Hér eru tilnefningarnar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Nútímaleg dæmisaga um önd sem býr í borg og getur ekki lengur flogið, ljóð í dagbókarformi um harðstjóra á eigin heimili og son hans og saga um óbugandi perluveiðimann sem leitar sérstaks augasteins eru á meðal þeirra 14 verka sem tilnefnd eru til barna- og unglingabókmenntaverðlauna No...

31.03.20 | Fréttir

Dregur úr matarsóun – en þróunin er of hæg

Þrjár og hálf milljón tonna af mat endar í ruslinu á ári hverju – slíkt er umfang matarsóunar á Norðurlöndum. Þótt margt hafi verið gert til að sporna við matarsóun er breytingin hægfara. Til að hraða þróuninni leggur sjálfbærninefnd Norðurlandaráðs til að farið verði í samnorrænt átak,...