Efni

11.02.20 | Fréttir

Tilnefnið til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020 er líffræðileg fjölbreytni. Nú getur þú sent inn tilnefningar. Verðlaunin nema 350.000 dönskum krónum og eiga í ár að renna til aðila á Norðurlöndum sem hefur lagt eitthvað sérstakt af mörkum til þess að tryggja auðugri náttúru fyrir sameigin...

31.01.20 | Fréttir

Skoska þingið vill nánara samstarf við Norðurlandaráð

Sendinefnd frá forsætisnefnd Norðurlandaráðs heimsótti skoska þingið. Í heimsókninni hittu fulltrúarnir Ken Macintosh, forseta skoska þingsins, auk annara þingmanna. Fulltrúar beggja hliða lögðu áherslu á náin söguleg og menningarleg tengsl milli Norðurlanda og Skotlands og mikilvægi áf...

14.02.20 | Upplýsingar

Um Norðurlandaráð

Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.