Efni

30.10.19 | Fréttir

Aukinn metnaður í norrænu samstarfi um hafið

Norrænu loftslags- og umhverfisráðherrarnir hafa undirritað nýja yfirlýsingu til þess að tryggja sjálfbær höf í norðri, styrkja norræna bláa hagkerfið og draga úr áhrifum loftslagsbreytinga.

11.12.18 | Fréttir

Nú er hægt að sækja um styrki til verkefna um norðurskautssvæðið

Nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir til verkefna sem samræmast samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um norðurskautssvæðið fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur er til 24. janúar 2019.

03.09.04 | Yfirlýsing

Ministerdeklaration om bæredygtig turisme i Arktis

Ministerdeklaration om bæredygtig turisme i Arktis

03.01.20 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um norðurskautssvæðið

Land- og hafsvæði Norðurlanda eru að stórum hluta á norðurskautssvæðinu. Norðurlöndin láta sig þess vegna miklu varða málefni sem tengjast þessu einstaka og óblíða en um leið viðkvæma svæði. Norðurlöndin vinna saman að því að bæta lífskjör íbúa á norðlægum slóðum og styðja félagslega og...