Fyrsti formlegi fundur Norðurlandaráðs og Evrópuþingsins
Norðurlandaráð og Evrópuþingið héldu tveggja daga fund sinn í Helsingfors. Á fundinum var meðal annars rætt um netöryggi, málefni norðurslóða og loftslagsvandann. Þetta var fyrsti fundurinn sem haldinn er eftir að þingstofnanirnar tvær hófu formleg samskipti.