Efni

  03.09.04 | Yfirlýsing

  Ministerdeklaration om bæredygtig turisme i Arktis

  Ministerdeklaration om bæredygtig turisme i Arktis

  03.01.20 | Upplýsingar

  Norrænt samstarf um norðurskautssvæðið

  Land- og hafsvæði Norðurlanda eru að stórum hluta á norðurskautssvæðinu. Norðurlöndin láta sig þess vegna miklu varða málefni sem tengjast þessu einstaka og óblíða en um leið viðkvæma svæði. Norðurlöndin vinna saman að því að bæta lífskjör íbúa á norðlægum slóðum og styðja félagslega og...

  22.02.22 | Fréttir

  Fyrsti formlegi fundur Norðurlandaráðs og Evrópuþingsins

  Norðurlandaráð og Evrópuþingið héldu tveggja daga fund sinn í Helsingfors. Á fundinum var meðal annars rætt um netöryggi, málefni norðurslóða og loftslagsvandann. Þetta var fyrsti fundurinn sem haldinn er eftir að þingstofnanirnar tvær hófu formleg samskipti.

  01.11.21 | Fréttir

  Aukin áhersla á sjálfbæra þróun í nýrri norrænni áætlun fyrir norðurskautssvæðin

  Samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um norðurskautssvæðin 2022-2024 var samþykkt á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. Áætlunin, sem nefnist „Sjálfbær norðurskautssvæði“, leggur aukna áherslu á sjálfbæra þróun á svæðinu.