Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Hér finnurðu almenn skilyrði fyrir veitingu verkefnastyrkja frá Norrænu ráðherranefndinni og upplýsingar um feril verkefna hjá okkur.
Norðurlönd á norðurslóðum
Stór hluti Norðurlandanna og hafssvæðisins er á Norðurheimskautssvæðinu. Norðurlöndin láta sig því málefni þessa einstaka, kaldranalega en einnig viðkvæma svæðis miklu varða. Norðurlöndin starfa saman að því að bæta lífskjör íbúa á norðurslóðum og styrkja félagslega og menningarlega þróun á svæðinu.
Land- og hafsvæði Norðurlanda eru að stórum hluta á norðurskautssvæðinu. Norðurlöndin láta sig þess vegna miklu varða málefni sem tengjast þessu einstaka og óblíða en um leið viðkvæma svæði. Norðurlöndin vinna saman að því að bæta lífskjör íbúa á norðlægum slóðum og styðja félagslega og...