Efni

14.11.19 | Fréttir

Eyrnamerkt feðraorlof öflug leið til að breyta venjum

90 prósent feðra á Norðurlöndum vilja taka ríkan þátt í umönnun barna sinna. Þeir telja þó ekki að aðrir karlar séu því samþykkir. Þetta er meðal niðurstaðna úr skýrslunni State of Nordic Fathers sem kemur út í dag. Meðal þess sem reynt er að svara í skýrslunni er hvers vegna feður á No...

05.11.19 | Fréttir

Pabbar peppa pabba í nýrri norrænni herferð

Gerðu eins og forseti Íslands og sænski rafvirkinn Silva – sýndu að þú ert #DadOnBoard! Hugsunin að baki átakinu #DadOnBoard er að feður séu öðrum feðrum hvatning til þess að skipta foreldrahlutverkinu jafnt. Átakið hefst í dag og stendur fram til 19. nóvember sem er alþjóðlegur dagur k...

Thumbnail
04.09.18
Leadership and equal opportunities at work
10.01.20 | Upplýsingar

Um Norræn jafnréttisáhrif á vinnumarkaði

Jafnrétti kynjanna og mannsæmandi atvinnutækifæri fyrir alla eru meðal brýnustu viðfangsefna í heiminum í dag. Bregðast verður við þeim með því að vinna saman og skiptast á þekkingu og upplýsingum, á staðbundnum, svæðisbundnum og alþjóðlegum vettvangi.