Sameiginleg norræn framtíð með gervigreind
Við erum stödd í miðri stafrænni byltingu. Íbúar Norðurlanda eru 28 milljónir og ef Eystrasaltslöndin eru talin með erum við 35 milljónir sem gerir okkur að tíunda stærsta hagkerfi í heimi. Við höfum einstakt tækifæri til að móta framtíðina með tilliti til gervigreindar, skrifar framkvæ...