Efni

14.05.19 | Fréttir

Nú er tímabært að opna dyrnar

Norðurlandabúar geta hlakkað til að fá rafrænan aðgang að opinberri þjónustu óháð landamærum á næstu árum. Lykillinn hefur þegar verið smíðaður en löndin þurfa að ákveða hvaða dyr hann á að opna.

29.04.19 | Fréttir

Norðurlöndin í rússneskum miðlum – og öfugt

Umfjöllun norrænna fréttamiðla um Rússland árið 2018 var að meginhluta neikvæð og einkenndist af tortryggni í garð fyrirætlana og aðgerða Rússlands og Pútíns, forseta landsins. Sömuleiðis lýstu fjölmiðlar í Moskvu Norðurlöndunum sem hluta af Evrópu í upplausn með ósiðlegri menningu. Þet...

17.03.19 | Upplýsingar

Um Norrænu ráðherranefndina

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlanda. Forsætisráðherrarnir bera meginábyrgð á norrænu samstarfi. Í raun hafa þeir þó falið samstarfsráðherrum Norðurlanda og Norrænu samstarfsnefndinni að sjá um daglega samhæfingu pólitísks samstarfs Norðurlanda...