Efni

09.07.19 | Fréttir

Börn með fötlun mega ekki gleymast

Börn með fötlun mega ekki gleymast. Þetta var meginboðskapurinn á hliðarviðburði um börn með fötlun á COSP 2019, ráðstefnu aðildarríkja að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (CRPD), sem fram fór í New York. Hliðarviðburðurinn var skipulagður af meðal annars fastanefnd...

05.07.19 | Fréttir

Sjálfbærniherferð - Norræn ungmenni á Hróarskelduhátiðinni

Hvernig geta ungmenni á Norðurlöndum í samstarfi við Hróarskelduhátíðina hvatt önnur ungmenni til sjálfbærrar hegðunar í framtíðinni? Þetta er spurning sem norræn sendinefnd ungmenna hefur falið sér að svara í samstarfi við Hróarskelduhátíðina.

06.06.19 | Upplýsingar

Um Norrænu ráðherranefndina

Norræna ráðherranefndin er opinber samstarfsvettvangur ríkisstjórna Norðurlanda. Forsætisráðherrarnir bera meginábyrgð á norrænu samstarfi. Í raun hafa þeir þó falið samstarfsráðherrum Norðurlanda og Norrænu samstarfsnefndinni að sjá um daglega samhæfingu pólitísks samstarfs Norðurlanda...