Content

  23.09.20 | Upplýsingar

  Food Choices for a Healthy Planet Game

  26.08.21 | Fréttir

  Vefþing: Að umbreyta matvælakerfum með sjálfbæru norrænu mataræði

  Nú gefst færi á að hitta níu boðbera breytinga frá norrænu löndunum og víðar að úr heiminum og fræðast um leiðir til að tengja saman næringu og umhverfissjálfbærni á viðburði í aðdraganda Food System Summits, leiðtogafundar Sameinuðu þjóðanna um matvælakeðjur. Á vefþinginu „From science...

  24.06.21 | Fréttir

  Norrænar matarvenjur innblástur á leiðtogafundi SÞ um sjálfbær matvælakerfi

  Með afburða ráðleggingum um mataræði, lítilli notkun sýklalyfja í dýraeldi og æ minni matarsóun hafa Norðurlönd forsendur til að verða leiðandi á heimsvísu í umskiptunum til sjálfbærs matvælakerfis. Í dag lýstu norrænu ráðherrarnir á sviði matvæla, fiskveiða, fiskeldis, landbúnaðar og s...