Efni

12.07.19 | Upplýsingar

Aukin áhersla á þátt kynjajafnréttis og fjölbreytni á sviði matar

Utanfrá séð lítur út fyrir að Norðurlandabúar séu búnir að ná þessu öllu. Ofarlega á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna (HDI). Í toppsæti hvað varðar félagslegt traust. Meistarar sjálfbærnimarkmiða SÞ. Og leiðandi í jafnréttismálum á heimsvísu. Þetta þýðir samt ekki að við getum hallað o...