Fjármálasvið (EKONOMI)

Fjármálasvið annast almenna fjármálastjórn ásamt því að hafa umsjón með fjárúthlutun (til verkefna, áætlana, samstarfsaðila og norrænna stofnana). Sviðið er ábyrgt fyrir ársreikningum, fjárhagsáætlunum, launum, skattamálum og útgjöldum Norrænu ráðherranefndarinnar, Norðurlandaráðs og Norræna menningarsjóðsins.

Efni