Flokkur hófsamra á Álandseyjum (MÅ)

Flokkur hófsamra á Álandseyjum er íhaldssamur stjórnmálaflokkur. Í kosningunum 2011 fékk flokkurinn 13,9% atkvæða og 4 af 30 fulltrúum sem kjörnir eru á lögþing Álandseyja.

Upplýsingar

Tengiliður