Menningar- og auðlindasvið (KR)

Menningar- og auðlindasvið samræmir norrænt samstarf á sviði Norrænu ráðherranefndarinnar um menningu (MR-K): lista- og menningarverkefni, fjölmiðlar og norrænu húsin; samstarfsráðherranna (MR-SAM): málefni barna og ungmenna (Norræna barna- og ungmennanefndin); Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál og LGBTI (MR-JÄM): jafnréttismál og LGBTI; Norrænu ráðherranefndarinnar um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt (MR-FJLS): fiskveiðar og fiskeldi, landbúnaður, matvæli, skógrækt og ný norræn matargerð.

Content