Norræna embættismannanefndin um dómsmál (EK-JUST)

Norræna embættismannanefndin um dómsmál (EK-JUST) er skipuð háttsettum embættismönnum‚ sem hafa umsjón með löggjafarstarfi í dómsmálaráðuneytum landanna. Nefndin undirbýr árlega fundi ráðherranna og fylgir þeim eftir. Hún skipar vinnuhópa og ýtir samnorrænum verkefnum úr vör. Nefndin ræðir formennskuáætlanir í megindráttum áður en þær ganga í gildi.

Information

Póstfang

Nordiska ministerrådet
Ved Stranden 18, 1061 Köpenhamn K

Contact
Phone
+45 33 96 02 00
Contact

Content

    Persons