Helsta markmið og tilgangur með starfsemi norræns starfshóps um sjálfbærar borgir er að stuðla að uppfyllingu heimsmarkmiðanna með því einkum að efla þekkingarmiðlun og samstarf um norrænar lausnir á sviði sjálfbærrar borgarþróunar. Á þessu stigi er megináhersla starfsins lögð á þýðingu grænna svæða í þéttbýli við að ná þessum markmiðum.