Norðurlandaráð starfrækir skrifstofu í Brussel. Tilgangurinn með skrifstofunni er að fylgjast með Evrópusambandsmálum sem varða Norðurlandaráð og viðhalda tengslum við norræna aðila í Brussel. Tengsl Evrópuþingsins og Norðurlandaráðs hafa sérstaka þýðingu. Skrifstofunni var komið á fót í september 2017 og þar starfar einn starfsmaður.
Information
Nordic Council