Starfshópur 1: Sjálfbær þróun landsbyggðar

Þróun landsbyggðar er mikilvægt málefni á öllum Norðurlöndunum og í Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Allnokkrar áskoranir hafa áhrif á öllum svæðunum, svo sem lýðfræði, þjónusta, innviðir, stafræn tæknivæðing, atvinnulíf, húsnæði, aðdráttarafl, menntun og hlutfall fólks á vinnumarkaði, náttúra og umhverfi.

Content

    Persons
    Information