Starfshópur 2: Nýskapandi og þanþolin svæði

Svæðisbundinn og staðbundinn hagvöxtur á Norðurlöndum verður til gegnum nýsköpun og viðskipti. Máli skiptir að byggðastefna styðji og örvi svæðisbundið nýsköpunarumhverfi og aðgerðir sem eru hvetjandi fyrir atvinnulífið þannig að svæðin geti nýtt sér möguleika sína til að þróast á snjallan og sjálfbæran hátt.