Stjórnýslu og mannauðssvið (FOHR)

Stjórnsýslu- og mannauðssvið hefur yfirumsjón með mannaráðningum, starfsmannaþróun, lagalegum málefnum og styrkveitingum. Einnig sér sviðið um þjónustumál hússins, s.s. upplýsingatækni og móttöku og almennan rekstur. Auk stjórnsýslustarfa sér sviðið um skipulag og undirbúning funda Norrænu ráðherranefndarinnar um dómsmál (MR-JUST).

Content

    Persons