Stjórnsýslu- og mannauðssvið hefur yfirumsjón með mannaráðningum, starfsmannaþróun, lagalegum málefnum og styrkveitingum. Auk stjórnsýslustarfa sér sviðið um skipulag og undirbúning funda Norrænu ráðherranefndarinnar um dómsmál (MR-JUST).
Stjórnsýslu- og mannauðssvið hefur yfirumsjón með mannaráðningum, starfsmannaþróun, lagalegum málefnum og styrkveitingum. Auk stjórnsýslustarfa sér sviðið um skipulag og undirbúning funda Norrænu ráðherranefndarinnar um dómsmál (MR-JUST).