Efni

20.05.21 | Fréttir

Vistvæn opinber innkaup skilvirk leið til að ná heimsmarkmiðum

Vistvæn innkaup geta hjálpað opinberum stofnunum og fyrirtækjum að ná heimsmarkmiðunum um sjálfbæra þróun með skilvirkum hætti. Niðurstöður skýrslu frá Norrænu ráðherranefndinni benda til sterkrar tengingar milli innkaupa og heimsmarkmiðanna og í skýrslunni er því einnig lýst hvernig in...

12.03.21 | Fréttir

Dagur Norðurlanda – er ljós í myrkrinu?

Norræna ráðherranefndin fagnar hálfrar aldar afmæli á árinu 2021. Af því tilefni verða haldnir fimm rafrænir fundir á degi Norðurlanda hinn 23. mars þar sem tekin verða fyrir fimm þemu sem hafa þýðingu fyrir íbúa Norðurlanda og sem eru mikilvægur liður í því að Norðurlönd verði samþætta...

26.05.20 | Yfirlýsing

Declaration of the Nordic Council of Ministers – Energy

Read the decleration of the Nordic Council of Ministers – Energy

28.02.20 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um orkumál

Norrænt samstarf um orkumál er einstakt í heiminum og á sér langa sögu. Fyrsta skrefið í þessu samstarfi var tekið fyrir meira en 100 árum þegar lagður var neðansjávarstrengur milli Svíþjóðar og Danmerkur árið 1915.