Efni

  Upplýsingar
  28.02.20 | Upplýsingar

  Norrænt samstarf um orkumál

  Norrænt samstarf um orkumál er einstakt í heiminum og á sér langa sögu. Fyrsta skrefið í þessu samstarfi var tekið fyrir meira en 100 árum þegar lagður var neðansjávarstrengur milli Svíþjóðar og Danmerkur árið 1915.

  Fréttir
  Viðburðir
  Yfirlýsingar
  Útgáfur
  Fjármögnunarmöguleiki