Norðurlönd sameina krafta sína á World Expo 2025 í Osaka í Japan
Norrænu löndin verða með sameiginlegan norrænan skála á heimssýningunni World Expo 2025 í Osaka. Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð taka höndum saman og ætla sér að styrkja tengslin við Japan og japönsk fyrirtæki. Verkefninu er nú ýtt úr vör með byggingarútboði.