Efni

29.10.20 | Fréttir

Fjármálaráðherrar Norðurlanda leggja áherslu á græna endurreisn

Norðurlönd hafa orðið fyrir miklum áhrifum af heimsfaraldrinum, líkt og heimsbyggðin öll, og leggja nú allt kapp á hraða endurreisn efnahagsins. Spurningin um hvernig löndin gætu komist best frá faraldrinum, og sem fyrst, var miðpunkturinn í fjarfundi fjármálaráðherra Norðurlanda þann 2...

26.05.20 | Fréttir

Orkumálaráðherrar: Græn orka á að knýja endurreisn eftir covid-19

Norrænu orkumálaráðherrarnir vilja að sjálfbærar orkulausnir verði drifkraftur í endurreisn hagkerfisins eftir kórónuveirufaraldurinn. Ráðherrarnir settu fram stefnumótun um endurreisninina og samþykktu einnig yfirlýsingu um þróun norræna raforkumarkaðarins til framtíðar á fjarfundi 26....

26.05.20 | Yfirlýsing

Declaration of the Nordic Council of Ministers – Energy

Read the decleration of the Nordic Council of Ministers – Energy

28.02.20 | Upplýsingar

Norrænt samstarf um orkumál

Norrænt samstarf um orkumál er einstakt í heiminum og á sér langa sögu. Fyrsta skrefið í þessu samstarfi var tekið fyrir meira en 100 árum þegar lagður var neðansjávarstrengur milli Svíþjóðar og Danmerkur árið 1915.