Forkönnun vegna „science-policy“ ráðs um sjálfbærar lausnir

01.01.18 | Verkefni
Norræna ráðherranefndin hefur falið Sustainable Development Solutions Network (SDSN) Northern Europe við Charlmers-háskólann það verkefni að vinna forkönnun um þörf og möguleika til þess að koma á fót norrænu „science-policy“ ráði um sjálfbærar lausnir með sérstaka áherslu á 12. markmiðið um sjálfbæra neyslu og framleiðslu. Liður í forkönnunin SDSN verður meðal annars að kortleggja öflug rannsóknarsamfélög á þessu sviði á Norðurlöndum.

Upplýsingar

Dagsetning
01.01 - 30.09.2018