NOBID - Norræn-baltneskt samstarf um rafræn auðkenni

06.11.18 | Verkefni
Computer med kodetekst
Ljósmyndari
Caspar Rubin
NOBID-verkefnið er samstarf milli Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Markmið verkefnisins er að tryggja aðgang borgara að opinberri þjónustu í hinum löndunum á grundvelli rafræns auðkennis frá heimalandi sínu, t.d. NemID í Danmörku, Mobilt BankID í Svíþjóð og BankID í Noregi.

Upplýsingar

Dagsetning
06.11.2018 - 31.12.2020
Tengiliður