Snjallstjórnvöld – Betri nýting viðskiptagagna

07.11.18 | Verkefni
Kommunikationsavdelningen
Ljósmyndari
Magnus Fröderberg/norden.org
Nordic SmartGovernment er norrænt samstarf milli milli fyrirtækja í löndunum sem hafa að markmiði að gera Norðurlöndin að tölvuvæddu svæði þar sem gögn og stafræn væðing stuðla að virðisauka með því að gögnum sé miðlað innan svæðisins á sjálfvirkan, snjallan og öruggan hátt. Reiknað hefur verið út að verðmæti þess að gera fjárhagsleg gögn aðgengileg milli fyrirtækja séu 200 milljarðar danskra króna frá og með árinu 2027 og hefur Nordic SmartGovernment-samstarfið það markmið að ná þeim ávinningi.

Upplýsingar

Dagsetning
01.01.2018 - 31.12.2020
Tengiliður