Samtaka um framtíðarlausnir

Formennska Danmerkur 2020 Viðauki

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Framtíðarsýn norræns samstarfs er sú að Norðurlönd eigi að verða samþættasta og sjálfbærasta svæði heims. Eigi það að takast er mikilvægt að vinna að grænum umskiptum alls staðar á Norðurlöndum. Norræni raforkumarkaðurinn hefur skipt sköpum fyrir innleiðingu endurnýjanlegra orkugjafa í raforkukerfinu. Formennskulandið Danmörk mun á sama hátt gera græn umskipti á svæðum sem liggja utan við norrænan raforkumarkað að styrkleikastöðu.
Útgáfunúmer
2019:751