Starfsreglur Norðurlandaráðs

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Norðurlandaráð var stofnað 1952 sem samstarfsvettvangur þjóðþinga og ríkisstjórna Danmerkur‚ Íslands‚ Noregs og Svíþjóðar. Finnland gerðist aðili að samstarfinu 1955. Þegar Norræna ráðherranefndin var stofnuð 1971 var ráðinu breytt í samstarfsvettvang þjóðþinganna.Norðurlandaráð skipa 87 þingmenn sem þjóðþingin tilnefna. Landsdeildir Álandseyja‚ Færeyja og Grænlands eru hlutar af landsdeildum Finnlands og Danmerkur. Norðurlandaráð tekur frumkvæði‚ veitir umsögn og hefur eftirlit með framgangi verkefna í norrænu samstarfi. Stofnanir Norðurlandaráðs eru þingið, forsætisnefnd og nefndirnar.
Útgáfunúmer
2020:009