Dagskrá
01.11.22
1.
Þingsetning
1.0.
Þingsetning
1.1.
Setningarræða forseta Norðurlandaráðs
1.2.
Gengið frá viðvistarskrá, skjal 2d/2022
1.3.
Samþykkt fundardagskrár, skjal 2c 2022
1.4.
Þingsköp á 74. þingi 2022, skjal 2b/2022
1.5.
Endanlega afgreidd og viðhaldin tilmæli og innri ákvarðanir 2022, skjal 16/2022
2.
Leiðtogafundur forsætisráðherrum og stjórnarleiðtogum
Framtíð norræns samstarfs og hlutverk Norðurlanda í Evrópu og heiminum.
2.1.
Leiðtaogafundur Norðurlandaráðs 2022 – umræður, umræðuskjal (skjal 4/2022)
3.
Gestafyrirlesarar og umræður
3.1.
Ræða Sauli Niinistö, forseta Finnlands
3.2.
Umræður
4.
Formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni 2023
4.1.
Forsætisráðherra Íslands kynnir formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023, skjal 15/2022
02.11.22
5.
Skýrsla utanríkisráðherranna
5.1.
Skýrsla utanríkisráðherranna, munnleg, skjal 8/2022
6.
Utanríkismál
6.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt samstarf um Vestur-Sahara, A 1911/PRE
6.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um áætlun um skiptinám fyrir námsmenn frá Hvíta-Rússlandi, A 1878/presidiet
6.3.
Atkvæðagreiðsla
7.
Greinargerð varnarmálaráðherranna
7.1.
Skýrsla varnarmálaráðherranna, munnleg, skjal 9/2022
8.
Fyrsta umræða um nýjar þingmannatillögur
8.1.
Þingmannatillaga um samnorrænt átak í tengslum við pílagrímsleiðir, A 1930/UKK, flokkahópur jafnaðarmanna
8.2.
Þingmannatillaga um samnorræn öryggis- og varnarmál, A 1926/PRE, flokkahópur miðjumanna
8.3.
Þingmannatillaga um bætt skilyrði fyrir viðskipta innan Norðurlanda, A 1928/UVU, flokkahópur hægrimanna
8.4.
Þingmannatillaga um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd, A 1931/PRE, Norræn vinstri græn
8.5.
Þingmannatillaga um breytingar á verðlagningu á raforkumarkaði, A 1935/UVU, Norrænt frelsi
9.
Fyrirspurnatími samstarfsráðherranna
9.1.
Skýrsla samstarfsráðherranna, munnleg, skjal 10/2022
9.2.
Fyrirspurnatími
10.
Greinargerðir samstarfsráðherranna
10.1.
Skýrsla samstarfsráðherranna um frjálsa för og stjórnsýsluhindranir, skjal 12/2022
10.2.
Milliúttekt á framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar, skjal 7/2022
11.
Fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar
11.1.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023, B 339/præsidiet
Hægt er að nálgast ráðherranefndartillöguna um fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023 með því að hafa samband við Bo Grubbe Jensen aðalráðgjafa í netfangið bogjen@norden.org
11.2.
Atkvæðagreiðsla
12.
Viðbúnaðarmál á Norðurlöndum
12.1.
Greinargerð samstarfsráðherranna um norrænt samstarf á sviði viðbúnaðarmála, skjal 13/2022
Í kjölfar greinargerðarinnar flytur samstarfsráðherra Norðurlanda á Íslandi ávarp fyrir hönd Haga-samstarfsins sem umræðugrundvöll um viðbúnaðarmál á Norðurlöndum, tilmæli 26/2021, 28/2021 og 1/2022.
13.
Velferð á Norðurlöndum
13.1.
Greinargerð um norrænt samstarf í félags- og heilbrigðismálum, skjal 6/2022
13.2.
Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál, skjal 20/2022
14.
Alþjóðasamstarf
14.1.
Ávörp erlendra gesta
03.11.22
15.
Kundskab og kultur i Norden
15.1.
Nefndartillaga um skýrslu um rannsóknastefnu, A 1920/UKK
15.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um um vinaskóla og vináttutengsl menntastofnana, A 1880/kultur
15.3.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um Nordplus, nýtt verkefnatímabil 2023–27, B 343/UKK
15.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að koma á fót norrænni kennslustofnun fyrir tónlistarnemendur, A 1889/kultur, fyrirvari
15.5.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að auka norrænt efni í kennaramenntun, A 1892/kultur
15.6.
Nefndarálit um þingmannatillögu um bókasöfn í hringrásarhagkerfi framtíðarinnar, A 1901/UKK
15.7.
Nefndarálit um þingmannatillögu um námskrár gegn rasisma, A 1908/UKK, fyrirvari
15.8.
Atkvæðagreiðsla
16.
Velferð á Norðurlöndum, frh.
16.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um fíkniefnastefnu á Norðurlöndum sem byggist á mannréttindum, A 1896/välfärd, fyrirvari
16.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um fyllingaraðgerðir í fegurðarskyni og aðrar fegrunarskurðaðgerðir, A 1903/UVN
16.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að fækka börnum og ungmennum sem alast upp við viðvarandi lágtekjur, A 1907/UVN
16.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt samstarf um langvarandi COVID, A 1910/UVN
16.5.
Atkvæðagreiðsla
17.
Hagvöxtur og þróun á Norðurlöndum
17.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um vottunarkerfi fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu, A 1893/UVU
17.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um rafvæðingu siglinga og hafna, A 1771/tillväxt
17.3.
Atkvæðagreiðsla
18.
Sjálfbær Norðurlönd
18.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um lög um vistmorð, A 1863/holdbart, fyrirvari
18.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt samstarf um aðgerðir gegn ágengum tegundum, A 1912/UHN
18.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að gera Norðurlönd leiðandi á sviði föngunar, flutnings og geymslu koldíoxíðs (CCS) í Evrópu, A 1909/UHN
18.4.
Nefndartillaga um stofnun norræns og landsbundinna ungmennaráða, A 1917/UHN, fyrirvari
18.5.
Nefndarálit um þingmannatillögu um Svansmerkingar á umbúðum, A 1872/holdbart
18.6.
Atkvæðagreiðsla
19.
Forsætisnefnd
19.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um reikningsskil Norrænu ráðherranefndarinnar, A 1900/PRE
19.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að auka vægi norræns samstarfs í löndunum, A 1914/PRE
19.3.
Afstemning
20.
Innra starf Norðurlandaráðs
20.1.
Skýrsla eftirlitsnefndar um starfsemi ársins 2022, skjal 18/2022
20.2.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs um endurskoðun á reikningsskilum Norðurlandaráðs 2021 (C 3/2022/kk)
20.3.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar 2021, C 4/2022/kk
20.4.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norræna menningarsjóðsins 2021, C 5/2022/kk
20.5.
Ársskýrsla Norðurlandaráðs 2021, skjal 1/2022
21.
Kosningar 2023
21.1.
Kosning forseta og varaforseta Norðurlandaráðs, skjal 19/2022
21.2.
Kosning formanna og varaformanna fagnefnda og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs, skjal 19/2022
21.3.
Kosning fulltrúa í forsætisnefnd, fagnefndir og aðrar nefndir Norðurlandaráðs, skjal 19/2022
21.4.
Stjórnarkjör í Norræna menningarsjóðnum, skjal 19/2022
22.
Formennskuáætlun Noregs í Norðurlandaráði 2023
22.1.
Nýkjörinn forseti frá Noregi kynnir formennskuáætlun Noregs í Norðurlandaráði 2023, skjal 5/2022
23.
Þingslit
23.1.
Ákvörðun tekin um tíma og staðsetningu næsta þings
Fréttir
Yfirlit
Málstofan „Ungt fólk á erfiðleikatímum“
Riksdagen
Pikkuparlamentti / Lilla parlamentet
00102 Helsingfors
Finnland
Upplýsingar
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #nrsession
