Efni

14.05.19 | Fréttir

Nú er tímabært að opna dyrnar

Norðurlandabúar geta hlakkað til að fá rafrænan aðgang að opinberri þjónustu óháð landamærum á næstu árum. Lykillinn hefur þegar verið smíðaður en löndin þurfa að ákveða hvaða dyr hann á að opna.

04.04.19 | Fréttir

Tækniþróun kallar á fleiri konur

Þörf verður á fleiri tæknifræðingum og verkfræðingum úr röðum kvenna á vinnumarkaði framtíðarinnar. Okkur er ekki til setunnar boðið ef ný tækni á ekki að mótast af körlum einum saman. Norrænu vinnumálaráðherrarnir kynntu rannsóknarverkefni sem á að veita svör við því hvernig jafna megi...

13.09.18 | Yfirlýsing

Letter of Intent: Development of 5G in the Nordic region

Letter of Intent from the Nordic prime ministers on development of 5G in the Nordic region

25.03.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarfi um stafræna væðingu

Sú framtíðarsýn að Norðurlöndin og Eystrasaltssvæðið verði samþættasta svæði heims er leiðarljós í starfi Norrænu ráðherranefndarinnar.