Efni

27.06.19 | Fréttir

Norrænir ráðherrar vilja efla nýskapandi heilbrigðislausnir og hringrásarhagkerfi

Norrænu atvinnumálaráðherrarnir vilja efla nýsköpun á sviði heilbrigðismála með því að auðvelda ýmsum aðilum innan geirans aðgengi að heilsufarsgögnum milli norrænu landanna. Einnig vilja ráðherrarnir styðja við umskipti til hringrásarhagkerfis í atvinnulífi Norðurlanda.

26.06.19 | Fréttir

Nýr forseti Norðurlandaráðs

Það heyrir til undantekninga að skipt sé um forseta Norðurlandaráðs á miðju tímabili. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs kaus Hans Wallmark frá Svíþjóð forseta á fundi sínum 26. júní. Wallmark tekur við embættinu af Jessicu Polfjärd. Hún var kjörin á Evrópuþingið og hefur þess vegna sagt af ...

13.09.18 | Yfirlýsing

Letter of Intent: Development of 5G in the Nordic region

Letter of Intent from the Nordic prime ministers on development of 5G in the Nordic region

25.03.19 | Upplýsingar

Norrænt samstarfi um stafræna væðingu

Sú framtíðarsýn að Norðurlöndin og Eystrasaltssvæðið verði samþættasta svæði heims er leiðarljós í starfi Norrænu ráðherranefndarinnar.