Efni

16.02.18 | Fréttir

Ný norræn skýrsla: Finnland og Danmörku í forystu í nýsköpun á Norðurlöndum

Ný skýrsla frá Norrænu ráðherranefndinni, State of the Nordic Region, greinir lykiltölur frá Norðurlandaþjóðunum og ber saman þvert á landamæri og svæði. Tölurnar sýna að staða Norðurlandanna er áfram sterk á sviði nýsköpunar og að Finnland og Danmörku hafa þar forystu.

15.02.18 | Fréttir

Fólki fjölgar á Norðurlöndum

Fólki fjölgar meira á Norðurlöndum en annars staðar í Evrópu. Þá er þróun aldursdreifingar afdráttarlaust á þann veg að eldri árgangar fólks eru hér stærri en að meðaltali annars staðar í álfunni. Greinileg tilhneiging er til meiri fjölgunar á þéttbýlissvæðum á öllum Norðurlöndunum og á...

24.08.18 | Upplýsingar

Hlaðið niður State of the Nordic Region 2018

Í State of the Nordic Region 2018 er litið nánar á staðreyndir og tölur að baki þeirri þróun sem nú á sér stað á mismunandi svæðum á Norðurlöndum, þar með talið Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum.