Efni

24.08.18 | Upplýsingar

Hlaðið niður State of the Nordic Region 2018

Í State of the Nordic Region 2018 er litið nánar á staðreyndir og tölur að baki þeirri þróun sem nú á sér stað á mismunandi svæðum á Norðurlöndum, þar með talið Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum.