Norræna upplýsingaskrifstofan á Suður-Jótlandi / í Suður-Slésvík

Hlutverk norrænu upplýsingaskrifstofunnar er að samhæfa norræna starfsemi á Suður-Jótlandi og upplýsa um norrænt samstarf. Skrifstofan miðlar norrænni menningu með ýmiss konar starfsemi á landamærasvæðinu, meðal annars með heimsóknum norrænna rithöfunda, listsýningum, tónleikaröðum, leshringjum og ferðalögum um Norðurlönd. Skrifstofan hefur jafnframt það hlutverk að auka þekkingu um Suður-Jótland og Suður-Slésvík á Norðurlöndum.

Information

Póstfang

Dansk adresse:
Postboks 528,
DK-6330 Padborg

Besøgsadresse:
Norderstr. 59,
D-24939 Flensborg

Contact
Phone
+ 49 461 8697 111