Norrænar skógræktarrannsóknir (SNS)

Norrænar skógræktarrannsóknir (SNS) er samstarfsvettvangur sem fær fjárveitingu frá Norrænu ráðherranefndinni. Almennt markmið vettvangsins er að stuðla að rannsóknum á þeim ýmsum hlutverkum sem skógurinn gegnir í sjálfbærri skógrækt og veita Norrænu ráðherranefndinni ráðgjöf um málefni sem varða skógrækt og skógræktarrannsóknir.

Information

Póstfang

SNS sekretariatet
c/o Jonas Rönnberg
Southern Swedish Forest Research Centre
University of Agricultural Science (SLU)
Box 49
230 53 Alnarp

Contact
Phone
+46 (0) 40415121
Email

Content

    Persons