Efni

29.10.19 | Fréttir

Hittið verðlaunahafa Norðurlandaráðs 2019

Jonas Eika, Kristin Roskifte, May el-Toukhy, Maren Louise Käehne, Caroline Blanco, René Ezra og Gyða Valtýsdóttir tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2019 við verðlaunaathöfn í beinni útsendingu frá tónleikahúsinu í Stokkhólmi á þriðjudagskvöld. Greta Thunberg kaus að taka ekki við ver...

29.10.19 | Fréttir

Gyða Valtýsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2019

Gyða Valtýsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2019 fyrir tónlistarflutning þar sem sköpunarkrafturinn brýst fram með afgerandi rödd, frumlegum hljóðfæraleik og miklum persónutöfrum.

Fækka leitarskilyrðum

Verðlaunahafi 2011

Sænski saxófónleikarinn og tónskáldið Mats Gustafsson hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2011.

Fækka leitarskilyrðum

Hamferð

Tilnefnd fyrir verkið „Támsins likam“

Jenny Carlstedt

Jenny Carlstedt er á meðal þeirra 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2017.

Seinabo Sey

Seinabo Sey er á meðal þeirra 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2017.

Martin Fröst

Martin Fröst er á meðal þeirra 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2017.

Supersilent

Supersilent er á meðal þeirra 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2017.

Lise Davidsen

Lise Davidsen er á meðal þeirra 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2017.

Víkingur Heiðar Ólafsson

Víkingur Heiðar Ólafsson er á meðal þeirra 13 listamanna og hópa sem tilnefndir eru til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2017.

Vinder af Nordisk Råds musikpris, Gyða Valtýsdóttir
Verðlaun Norðurlandaráðs
Tónlistarverðlaunin
Vinder af Nordisk Råds musikpris, Gyða Valtýsdóttir
Vinder af Nordisk Råds musikpris, Gyða Valtýsdóttir
Verðlaun Norðurlandaráðs
Tónlistarverðlaunin
Vinder af Nordisk Råds musikpris, Gyða Valtýsdóttir
Gyða Valtýsdóttir
Afhending verðlauna Norðurlandaráðs
Tónlistarverðlaunin
Session2019
Gyða Valtýsdóttir. vinnare av Nordiska rådets musikpris 2019
Joakim Milder
Tónlistarverðlaunin
Joakim Milder
Bengt Forsberg
Tónlistarverðlaunin
Bengt Forsberg
Grete Pedersen
Tónlistarverðlaunin
Grete Pedersen
Elias Akselsen
Tónlistarverðlaunin
Elias Akselsen
Sæunn Thorsteinsdóttir
Tónlistarverðlaunin
Sæunn Thorsteinsdóttir
09.08.19
The nominees of the 2019 Nordic Council Music Prize
31.05.18
De nominerte til Nordisk råds musikkpris 2018
15.06.18 | Upplýsingar

Um Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs

Tónlistarverðlaunum Norðurlandaráðs er ætlað að vekja athygli á tónlistarsköpun og tónlistarflutningi sem telst hafa mikið listrænt gildi. Verðlaunin eru til skiptis veitt núlifandi tónskáldum og tónlistarmönnum. Í báðum tilvikum eru gerðar miklar kröfur um listræna og faglega færni. ...