Efni

12.09.19 | Fréttir

Norrænar bakdyr að loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Engar áhyggjur. Þú þarft ekki að fljúga alla leið til Síle til að fylgjast með loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í ár. Komdu til Stokkhólms og stígðu inn um sýndarbakdyr að COP25 í Síle. Þær verða opnar frá 2.–14. desember.

09.09.19 | Fréttir

Fyrirtæki standa sig betur í að vinna í samræmi við Heimsmarkmið SÞ

Norræn fyrirtæki sem eru aðilar að samkomulagi SÞ um siðferði og ábyrgð í viðskiptum (Global Compact) eru áhugasöm um að vinna í samræmi við Heimsmarkmiðin. Þau eru einnig orðin betri í því að samþætta sjálfbærnimarkmiðin 17 við starfsemi sína. Þetta sýnir ný rannsókn þar sem fullyrt er...

10.04.19 | Yfirlýsing

Nordic ministerial declaration on the call for a global agreement to combat marine plastic litter and microplastics

The Nordic ministerial declaration on the call for a global agreement to combat marine plastic litter and microplastics was adopted on the 10th of April 2019.

Thumbnail
11.12.15
Decoupling CO2 emissions and economic growth
02.07.19 | Upplýsingar

Náttúra, loftslag og umhverfi á Norðurlöndum

Mikil strandlengja, djúpir skógar, fjöll, engi og dalir. Norræn náttúra er einstök, allt frá svölu heimskautssvæðinu í norðri til hlýrri svæða í suðri. Golfstraumurinn er meðal þess sem tryggir milt veðurfar en Norðurlöndum stendur, eins og öðrum svæðum heimsins, ógn af loftslagsbreytin...