Efni

27.05.20 | Fréttir

24-timers klimabrainstorm med nordiske vindere

Ungdommens Nordiske Råd og Regeneration 2030 har sammen deltaget i årets danske digitale klimabrainstorm for at dyste mod over 100 andre i at finde bæredygtige løsninger til at opnå verdensmålene. Det nordiske bud blev honoreret med en delt førsteplads sammen med 4 andre. Stærkt!

07.05.20 | Fréttir

Ráðherrar vilja efla norrænt samstarf um samgöngumál

Norrænu samgönguráðherrarnir vilja efla samstarfið á sviði samgöngumála. Ráðherrarnir efndu til óformlegs stafræns fundar þann 7. maí og voru sammála um að auka samstarfið á fjölda sviða, einkum hvað varðar grænar og sjálfbærar lausnir.

10.04.19 | Yfirlýsing

Nordic ministerial declaration on the call for a global agreement to combat marine plastic litter and microplastics

The Nordic ministerial declaration on the call for a global agreement to combat marine plastic litter and microplastics was adopted on the 10th of April 2019.

18.05.20 | Upplýsingar

Fyrst fékk jörðin hita – svo þú

Við höfum kannski aldrei fundið betur fyrir því en nú í kórónuveirufaraldrinum að við á Norðurlöndum erum á sama báti og heimsbyggðin öll. Ekki liðu margar vikur frá því að veiran var greind í Wuhan þangað til börum var lokað í Kaupmannahöfn og Reykjavík.