Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Hér finnurðu almenn skilyrði fyrir veitingu verkefnastyrkja frá Norrænu ráðherranefndinni og upplýsingar um feril verkefna hjá okkur.
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru veitt starfsemi eða einstaklingi á Norðurlöndum sem sett hefur fordæmi með því að samþætta virðingu fyrir umhverfinu í starfi sínu, eða með því að sýna frumkvæði á annan hátt að sértækum aðgerðum umhverfinu til góða.
Norðurlandaráð veitir árlega fimm verðlaun: Bókmenntaverðlaun, kvikmyndaverðlaun, tónlistarverðlaun, umhverfisverðlaun og barna- og unglingabókmenntaverðlaun.
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2020 hlýtur Jens-Kjeld Jensen frá Færeyjum. Þema verðlaunanna í ár er líffræðileg fjölbreytni og þau eiga að renna til norræns frumkvæðis sem tryggir auð...
RePack frá Finnlandi hlýtur umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2017. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jonne Hellgren, tók við verðlaununum við verðlaunaathöfn Norðurlandaráðs í Finlandia-hú...
Selina Juul hlýtur Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2013 fyrir baráttu sína gegn matarsóun á vettvangi neytendahreyfingarinnar „Stop Spild Af Mad“. Verðlaunin nema 350 þúsund...
Nordens förnämsta miljöpris på 350 000 danska kronor går i år till Olli Manninen från Finland. Priset ges för hans stora insats för att bevara Nordens skogar och bygga nätverk mellan de n...
Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2010 fara til þriggja banka, Merkur Andelskasse, Ekobanken og Cultura Bank. Bankarnir hljóta verðlaunin fyrir græna og sjálfbæra stefnumótun....
Sænska skólaverkefnið I Ur og Skur hlýtur náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs árið 2009. Dómnefnd umhverfisverðlaunanna ákvað þetta á fundi, sem haldinn var á Íslandi á miðvikud...
Virksomheden, Marorka, på Island får Nordisk Råds Natur- og Miljøpris 2008 på 350.000 danske kroner. Temaet for årets pris var "Mindre energiforbrug med bedre værktøjer som gives til...
Albertslunds kommun i Danmark får Nordiska rådets Natur - och Miljöpris för år 2007 på 350 000 danska kronor. Temat för årets pris har varit den miljömässigt hållbara staden.