Tilnefningar til verðlauna Norðurlandaráðs 2023
54 verk og verkefni frá átta löndum eru tilnefnd. Hér eru tilnefningarnar til verðlauna Norðurlandaráðs á sviði umhverfismála, tónlistar, kvikmynda, bókmennta og barna- og unglingabókmennta. Tilkynnt verður um verðlaunahafa ársins á verðlaunahátíð í Ósló 31. október í tengslum við þing ...