Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Hér finnurðu almenn skilyrði fyrir veitingu verkefnastyrkja frá Norrænu ráðherranefndinni og upplýsingar um feril verkefna hjá okkur.
Verðlaun Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir
Verðlaun Norðurlandaráðs fyrir barna- og unglingabókmenntir voru veitt í fyrsta sinn á þingi Norðurlandaráðs 2013 við sama tækifæri og önnur verðlaun Norðurlandaráðs. Þegar ákvörðun um verðlaunin var tekin höfðu menningarráðherrar Norðurlanda um langt skeið óskað eftir því að styrkja og efla norrænar bókmenntir fyrir börn og unglinga.
Norðurlandaráð veitir árlega fimm verðlaun: Bókmenntaverðlaun, kvikmyndaverðlaun, tónlistarverðlaun, umhverfisverðlaun og barna- og unglingabókmenntaverðlaun.
Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2020 hlýtur bókin „Vi är lajon!“ eftir sænska rithöfundinn Jens Mattsson og Jenny Lucander myndskreyti frá Finnlandi.
„Djur som ingen sett utom vi“ („Dýr sem enginn hefur séð nema við“, óþýdd) eftir sænska höfundinn Ulf Stark og finnska myndskreytinn Lindu Bondestam hlýtur barna- og unglingabókmenntaverð...
Maija Hurme: Kaikki löytämäni viimeiset / Alla mina sista. Myndabók, Etana Editions / Schildts & Söderströms, 2022. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2...
Ellen Strömberg: Vi ska ju bara cykla förbi. Unglingaskáldsaga, Schildts & Söderströms og Rabén & Sjögren, 2022. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs ...
Vilma Sandnes Johansson: Tænk ikke på mig. Unglingaskáldsaga, Gutkind Forlag, 2022. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023.
Mary Ailonieida Sombán Mari og Sissel Horndal (myndskr.): Arvedávgeriikii. Myndabók, Davvi Girji, 2022. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023.
Line-Maria Lång, Karen Vad Bruun og Cato Thau-Jensen(myndskr.): Frank mig her. Myndabók, Forlaget Vild Maskine, 2022. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 202...
Ingrid Z. Aanestad og Sunniva Sunde Krogseth (myndskr.): Berre mor og Ellinor. Myndabók, Gyldendal, 2022. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023.
Sofia Chanfreau og Amanda Chanfreau (myndskr.): Giraffens hjärta är ovanligt stort. Myndabók, Schildts & Söderströms, 2022. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlan...
Riina Katajavuori og Martin Baltscheit (myndskr.): Oravien sota. Myndabók, Tammi, 2021. Tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2022.