Fréttir
Norrænir fjármálaráðherrar ræddu efnahagslegar afleiðingar stríðsins
Norrænu fjármálaráðherrarnir hittust í Eidsvoll 1814 í Noregi þann 27. júní. Á dagskrá voru meðal annars efnahagslegar afleiðingar stríðsins í Úkraínu og hlutverk ríkisins þegar kemur að aðgerðum þegar óvenjulegar aðstæður eru uppi, svo sem stríð og heimsfaraldur.