15.10.21 | Fréttir

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna: Takið þátt í umræðunum í Helsinki

Í ár þarftu ekki að fljúga alla leið til Glasgow á Bretlandseyjum til að taka þátt í umræðum í tengslum við loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26. Norrænt samstarf veitir þér aðgang að umræðunum – rafrænt eða á staðnum í norrænu COP26 miðstöðinni í Helsinki.

06.10.21 | Fréttir

Varðhundur og mikilvægur samstarfsaðili

Margir stjórnmálamenn á Norðurlöndum mæta til vinnu á hverjum degi með það markmið að stuðla að sjálfbærniumskiptum, en allir njóta góðs af því að miðla þekkingu, fá uppbyggilega gagnrýni og faglega ráðgjöf. Þess vegna hefur Norræna ráðherranefndin komið á fót samstarfsneti borgaralegra...