06.07.21 | Fréttir

Endurnýjun málmbrautarinnar mikilvæg grænum umskiptum á Norðurlöndum

Sé ekki hugað nægilega að innviðum getur myndast flöskuháls í grænum umskiptum á Norðurlöndum. Málmbrautin í Norður-Svíþjóð er dæmi um að iðnaðurinn hafi axlað ábyrgð en skortur á viðhaldi torveldar iðnaðinum að leggja sitt af mörkum til markmiðanna í Parísarsamkomulaginu.

05.07.21 | Fréttir

Brúin yfir Eyrarsund á enn þá mikið inni

Eyrarsundsbrúin er sönnun þess að norrænt innviðasamstarf skilar áþreifanlegum árangri ef pólitískur vilji er fyrir hendi. Hún mun enn um sinn vera Norðurlöndum hvatning um að vinna saman að samgöngumálum.