06.04.20 | Fréttir

Stjórnsýsluhindranaráð: Mikilvægt að draga lærdóm af kórónukreppunni

Kórónuveirufaraldurinn veldur margvíslegum vanda á norrænu landamærasvæðunum, ekki síst fyrir þær þúsundir manna sem dag hvern sækja vinnu yfir landamæri. Þegar kreppunni er lokið vill Stjórnsýsluhindranaráðið að reynslu sé safnað frá norrænu ríkjunum til þess að draga lærdóm af henni f...

06.04.20 | Fréttir

Með hjálp nýsköpunar komumst við í gegnum þetta

Heimsfaraldur kórónuveiru hefur skapað aukna þörf fyrir nýjar, stafrænar lausnir. Nú hefur Norræna ráðherranefndin komið á fót nýjum vettvangi fyrir ríkisstofnanir og frumkvöðla í stafrænni tækni til að tengjast og kynna tæknilausnir þvert á landamæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna,...