Fréttir
Efst á baugi í Nordic Bridges víðs vegar um Kanada
Nú þegar árið er hálfnað er spennandi sumardagskrá menningarátaksins Nordic Bridges í fullum gangi og varir raunar langt fram á haust. Á meðal þess sem helst ber að nefna eru tónleikar með Eivøru, Sigur Rós, Kolonien, og VÍLDA, myndlistarsýningin Arctic Highways, norræna dansstuttmyndah...